Vegangerðin
Þar sem sælkeratempeh verður til



Bygg Tempeh
Framleitt úr hreinu, íslensku, lífrænu byggi. Einstaklega hollt og gott fyrir meltinguna. Milt bragð og tilbúið fyrir þig að krydda og elda að eigin vild.

Kínoa Tempeh
Mjög próteinríkt og inniheldur alla kosti Tempeh. Herramannsmatur sem hentar sem aðalréttur í fjölbreyttar máltíðir.